top of page

Í átt að heilbrigðu sambandi við mat og líkama

  • 48Steps

About

Vefnámskeið byggt á næringarinnsæi í 12 lotum sem hjálpa þér að öðlast heilbrigt samband við mat og líkama. Námskeiðinu er best lokið á u.þ.b þremur mánuðum en þér er frjálst að taka það algjörlega á þínum tíma. Með námskeiðinu færðu aðgang að 12 lotum með fyrirlestrum, vídjóum, verkefnum ofl. Einnig færðu niðurhalanlega vinnubók á pdf, fréttabréf sent í pósthólfið þitt 1x í mánuði og þú færð einnig aðgang að lokuðum Facebook-hóp þar sem þú getur sótt stuðning í annað fólk á svipaðri vegferð og þú. Að lokum færðu valmöguleikann á að mæta á mánaðarlega on-line hittinga þar sem Elísabet Heiður svarar öllum þeim spurningum sem þú hefur um heilbrigt samband við mat og líkama.

Price

65.000 ISK

Share

Already a participant? Log in

bottom of page